BIDV - DJÚPIVOGUR / DJUPIVOGUR
 
1
Hnattstaða flugvallar
643839N 0141658W
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)

Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
6 FT
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar

Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting

MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Umdæmi 4 / District 4:
Isavia Innanlandsflugvellir ehf.
Egilsstaðaflugvelli
701 Egilsstöðum Iceland
Tel: +354 478 8288 Local authority / Skrifstofa sveitastjóra
Tel: +354 424 4020 BIEG AFIS
Tel: +354 424 5639 District manager / Umdæmisstjóri
email: biegtwr@isavia.is
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Rekstraraðili flugvallar
HX
AD Administration
2
Tollur og útlendingaeftirlit
NIL
Customs and immigration
3
Heilsugæsla
NIL
Health and sanitation
4
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
NIL
AIS Briefing Office
5
Flugvarðstofa
NIL
ATS Reporting Office (ARO)
6
Kynningastofa veðurþjónustu
NIL
MET Briefing Office
7
Flugumferðarþjónusta
NIL
ATS
8
Eldsneyti
NIL
Fuelling
9
Afgreiðsla
NIL
Handling
10
Flugvernd
NIL
Security
11
Afísing
NIL
De-icing
12
Athugasemdir
NIL
Remarks
NIL
1
Hótel
Hotel in village / Hótel í þorpi
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
NIL
Restaurants
3
Fólksflutningar
NIL
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
NIL
Medical facilities
5
Banki og pósthús
NIL
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
NIL
Tourist Office
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
NIL
NIL
Þar sem hvorki akbraut né hlað eru fyrir hendi við lendingarstaðinn, er einungis leyfilegt að hafa eina flugvél staðsetta þar hverju sinni.
 
BIDV AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
NIL
 
BIDV AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
Hæðótt vestan brautar
Mastur 1 NM fyrir norðan völlinn, 230 fet yfir sjó 
 
BIDV AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
NIL
 
BIDV AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
17
163.66
745 x 24
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —
643844.00N
0141646.00W

GUND: 212 FT
THR 6 FT

35
343.66
745 x 24
RWY PCN: —
RWY: GRAVEL
 
SWY PCN: —
SWY: —
643821.00N
0141631.00W

GUND: 212 FT
THR 5 FT

RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
17







35







RWY
Designator

Remarks
1
14
17
Yfirborð stundum laust eftir akstur bifreiða. Öryggissvæði eru minni en reglugerð kveður á um /
Surface sometimes loose because of car traffic. Safety area is smaller than required by regulation

35
Yfirborð stundum laust eftir akstur bifreiða. Öryggissvæði eru minni en reglugerð kveður á um /
Surface sometimes loose because of car traffic. Safety area is smaller than required by regulation

 
BIDV AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
NIL
 
BIDV AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
NIL
 
BIDV AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
NIL
 
BIDV AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
NIL
 
BIDV AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
NIL
 
BIDV AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
NIL
 
BIDV AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
NIL
 
BIDV AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
Djúpavogssflugvöllur er opinn öllu flugi sem getur nýtt hann og fer eftir þeim reglum sem um hann gilda.
Flugmenn sem nota flugvöllinn gera það á eigin ábyrgð.
Flugumferð í nágrenni vallarins, undir 2000 feta hæð, er hvött til að kalla á 118.400 MHZ „Djúpivogur umferð“ og tilkynna sig.
 
BIDV AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
NIL
 
BIDV AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
NIL
 
BIDV AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
NIL
 
BIDV AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
NIL